Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sjóvélstjórn
ENSKA
marine engineering
DANSKA
driftsovervågning og kontrol af maskineri
SÆNSKA
skeppsmaskinteknik
ÞÝSKA
Schiffstechnik
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Til að skýra tengsl milli ákvæða um annars konar útgáfu atvinnuskírteina í VII. kafla og ákvæða um útgáfu atvinnuskírteina í II., III. og IV. kafla er færni, sem er tilgreind í hæfnisstöðlunum, flokkuð, eftir því sem við á, undir eftirfarandi sjö starfssvið:
1) siglingu,
2) meðhöndlun farms og hleðslu,
3) stjórn skips og eftirlit með öryggi einstaklinga um borð,
4) sjóvélstjórn ... .

[en] To clarify the linkage between the alternative certification provisions of Chapter VII and the certification provisions of Chapters II, III and IV, the abilities specified in the standards of competence are grouped as appropriate under the following seven functions:
1) Navigation;
2) Cargo handling and stowage;
3) Controlling the operation of the ship and care for persons on board;
4) Marine engineering ... .

Skilgreining
[en] the design, construction, installation, operation, and maintenance of main power plants, as well as the associated auxiliary machinery and equipment, for the propulsion of ships (IATE)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2012/35/ESB frá 21. nóvember 2012 um breytingu á tilskipun 2008/106/EB um lágmarksþjálfun sjómanna

[en] Directive 2012/35/EU of the European Parliament and of the Council of 21 November 2012 amending Directive 2008/106/EC on the minimum level of training of seafarers

Skjal nr.
32012L0035
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira